Erindin um olíuhreinsistöð komin inn

Erindin sem flutt voru í Edinborgarhúsinu á Ísafirði og Bíldudal um olíuhreinsistöð eru komin inn á vef Fjórðungssambands Vestfirðinga.  Skoðið. http://fjordungssamband.is/fv/stadarvalsverkefni/malthing_og_kynningarfundur/

Bendi sérstaklega á erindi Karls Benediktssonar landfræðingi sem heitir Frá þorski til þekkingar og erindi Bergs Sigurðssonar framkvæmdarstjóra Landverndar sem heitir Olíuhreinsistöð-umhverfisálag og spurningar sem vakna. Svo þarf að sjálfsögðu að skoða það sem Árni Finnsson segir um náttúruvernd. Annars eru öll erindin athyglisverð.

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Takk fyrir þetta. Vistaði allt á diskinn hjá mér og les um leið og ég get.

Lára Hanna Einarsdóttir, 25.2.2008 kl. 12:31

2 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Bendi á góðan pistil Ómars Ragnarssonar hér.

Lára Hanna Einarsdóttir, 25.2.2008 kl. 13:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband