Samfylkingin og VG byggja velferđarbrú

Jóhanna Sigurđar lofađi ţegar hún tók viđ sem forsćtisráđherra ađ ríkisstjórnin mundi vinna hratt og örugglega.  Samfylkingin og VG hafa veriđ međ ermarnar uppbrettar allt frá ţví ţau hófu ađ byggja upp eftir 18 ára valdasetu Sjálfstćđisflokks sem endađi međ ţjóđargjaldţroti. Jóhanna og félagar eru rétt ađ byrja á uppbyggingastarfinu sem ómögulegt var ađ vinna međ Sjálfstćđisflokknum ţví ţar á bć var afneitunin slík ađ ţađ minnti á nautnasegg sem hefur étiđ yfir sig. Mikilvćgast í uppbyggingastarfinu var ađ skipa ópólitíska viđskipta- og dómsmálaráđherra sem ekki eru flćktir í hagsmunanet auđvaldsins. Einnig var ţađ mikil djörfung ađ ná í  seđlabankastjóra út fyrir landsteinanna svo ekki sé nú talađ um ráđningu Evu Joy. Ţessu fólki öllu treysti ég til ađ vinna okkur út úr vandanum. 
mbl.is Byggja ţarf velferđarbrú
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband