Samfylkingin birtir lista yfir styrktarađila flokksins

 

Ţađ var mikiđ ţarfaţing og í raun réttlćtismál ađ afnema ţann trúnađ sem ríkt hefur viđ styrktarađila stjórnmálaflokka á Íslandi. Ísland fer ţá loks ađ mjakast í ţá átt ađ kallast alvöru lýđrćđisríki. 

Jóhanna Sigurđardóttir, formađur Samfylkingarinnar, sagđi á fundi međ blađamönnum ţar sem efnahagsstefna flokksins var kynnt, ađ hún muni beita sér fyrir ţví ađ í ţeim tilfellum ţar sem trúnađur hafi ríkt um fjárstyrki til flokksins ţá verđi honum aflétt svo flokkurinn geti birt lista yfir styrktarađila. Hún tók fram ađ fréttir síđustu daga af ristastyrkjum til eins stjórnmálaflokks sýni hve áratuga baráttan hennar fyrir opnu og gegnsćju bókhaldi stjórnmálaflokka hafi veriđ.

Ég treysti Jóhönnu Sigurđardóttur 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband