Ţeir mundu ekki kalla ţetta styrk suđur í Ítalíu

Getur ekki veriđ ađ ţađ ţurfi lögreglurannsókn á ţessu máli? Hvađ segja hluthafar viđ svona gjörningi. Ţarf ekki Guđlaugur Ţór ađ draga frambođ sitt til baka, eđa kannski fleiri frambjóđendur?  Voru eigendur Landsbankans ađ launa fyrri söluna á sínum tíma. Átti ekki Baugsliđiđ ađ vera í vinfengi viđ einhvern annan flokk en Sjálfstćđisflokkinn? Getur stjórnmálaflokkur starfađ óháđ eftir ađ hafa ţegiđ svona upphćđir úr höndum auđjöfra?  Miđađ viđ íslenska höfđatölu kallast ţađ varla styrkur ađ ţiggja 55 milljónir frá auđjöfrum. Ţađ kallast eitthvađ annađ. Ćtli Mr. Brown og Mr. Darling og eigendur Icesafe reikninganna séu búnir ađ frétta af ţessu?
mbl.is Guđlaugur Ţór hafđi forgöngu um styrkina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Gleđilega páska kćra Bryndís - sjáumst í baráttunni

Bestu kveđjur til allra ţinna.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 12.4.2009 kl. 11:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband