Engir ábyrgðarmenn lengur

Loks er búið að samþykkja á alþingi frumvarp til laga um ábyrgðarmenn. Lúðvík Bergvinsson hefur lagt málið fram árum saman án þess að fá það samþykkt. Það er ekki fyrr en nú, þegar vinstri stjórn hefur tekið við að máið fæst samþykkt samhljóða í þinginu. Hvaða ljón var eiginlega í veginum hér á árum áður? Það þarf varla að fjölyrða neitt um það.  Það er þjóðarhagur að vinstri stjórn haldi áfram að loknum alþingiskosningum.


mbl.is Ábyrgðarmennirnir burt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.