Sjálfstćđisflokkurinn á ekki neyđarlínuna 112

Getur einhver sagt mér hvers vegna í ósköpunum Neyđarlínan ohf. lagđi 300 ţúsund krónur í kosningasjóđ Sjálfstćđisflokksins fyrir síđustu Alţingiskosningar? Ţetta kemur fram hjá ríkisendurskođun sem birti í fyrsta sinn útdrćtti úr reikningum stjórnmálaflokka. Ţegar opinberun á bókhaldi stjórnmálaflokka var til umfjöllunar á alţingi ţá vakti athygli ađ sjálfstćđiflokkurinn reyndi ađ koma í veg fyrir ađ ţessi lög yrđu samţykkt. Rökin voru m.a. ţau ađ mörg fyrirtćki vildu geta styrkkt ,,sinn" stjórnmálaflokk án ţess ađ ţađ vćri opinberađ.

Neyđarlínan er í eigu landsmanna og ţví er undarlegt ađ ţetta opinbera fyrirtćki skuli styrkja einn stjórnmálaflokk umfram ađra. Eignarhald á Neyđarlínunni ohf. er ţannig ađ Reykjavíkurborg á 10.5%, Ríkissjóđur á 73,6% Landsvirkjun á 7,9% og Orkuveita Reykjavíkur á 7.9%.  Í stjórn neyđarlínunnar sátu ţegar styrkurinn var veittur, fulltrúar Reykjavíkurborgar, dómsmálaráđuneytis, samgönguráđuneytis og fjármálaráđuneyti. Ţessum ráđuneytum var öllum stýrt af ráđherrum Sjálfstćđisflokksins fyrir síđustu aAţingiskosningar. Ćtli ÖSE viti af ţessu? 

http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item256614/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Signý Kristjánsdóttir

Mér finnst ţetta mjög eđlilegt og sem betur fer má segja, ţví ekki veitir ţeim af neyđarhjálp núna,, Geir situr örugglega núna og slćr inn 112........ vona ađ einhver svari ţeim og segi ţeim ađ best sé ađ sitja heima núna međan óveđriđ gangi yfir og leyfi öđrum ađ fara út í veđriđ sem eru betur búnir til ţess.

Halla Signý Kristjánsdóttir, 21.3.2009 kl. 22:08

2 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

HA?

Fer ekki fram einhver rannsókn á ţessu??

Ylfa Mist Helgadóttir, 23.3.2009 kl. 17:55

3 Smámynd: Hulda Elma Guđmundsdóttir

Bryndís mín, hvernig spyrđ ţú eiginlega? Ţessar 300 ţúsundir er bara skiptimynt hjá sjöllunum, ţeir hafa haft svo miklu meira frá stórfyrirtćkjum sem eru undir ţeirra stjórn. En ţessu getum viđ breytt ef viđ ţorum, viljum og verđum. Hafđu ţađ gott mín kćra.

Hulda Elma Guđmundsdóttir, 7.4.2009 kl. 10:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.