Nú herjum viđ á Möllerinn

Nú er röđin komin ađ Kristjáni Möller samgönguráđherra. Ég hef ekki látiđ mitt eftir liggja í ţví ađ krefja samgönguráđherra um vegabćtur á Vestfjörđum og oftast fengiđ bágt fyrir hjá bćjaryfirvöldum í Ísafjarđarbć.  Ţau hafa allt of oft ályktađ um samgöngumál á ţennan hátt "mikiđ hefur áunnist og ţađ ber ađ ţakka" Sturla Böđvarsson fékk röng skilabođ frá bćjaryfirvöldum í Ísafjarđarbć og leit ţví svo á ađ ekki ţyrfti ađ hafa miklar áhyggjur af vegabótum á ţví svćđi.  Ef einn vegspotti var lagfćrđur ţá var blásiđ í fagnađarpípurnar og keyptar snittur og öllum bođiđ í hófiđ.

Ţrátt fyrir ţakklćti og fínar veislur eru Vestfirđingar enn ađ berjast fyrir ţví ađ komast inn í nútímann hvađ varđar samgöngur. Ţetta á bćđi viđ um vegina sem viđ keyrum á og háhrađatengingar sem flytja upplýsingar milli manna í gegnum grunnnetiđ sem var einu sinni eign Landssímans. Nú er komiđ ađ ţér Kristján Möller. Á ţér hvílir sú skilda sem samgönguráđherra ađ byggja upp nútímalega vegi og koma á tengingu.

Kristján ţú verđur rukkađur um ţetta allt kjörtímabiliđ. Ţetta er fyrsta áskorun mín og vonandi ţurfa ţćr ekki ađ vera mjög margar.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Sammála en ekki gleyma ađ herja á fjármálaráđherra líka ţví samgönguráđherra gerir ekkert án peninga.

Jón Ingi Cćsarsson, 23.1.2008 kl. 17:51

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Sammála ţér Bryndís.  Löngu komin tími á ađ bćta samgöngur á öllum Vestfjörđum.

Marinó Már Marinósson, 23.1.2008 kl. 23:14

3 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Bryndís... ég hef veriđ ađ senda ţér tölvupóst, bćđi međ og án stórra viđhengja, en fć allt í hausinn aftur. Hefurđu fengiđ eitthvađ frá mér?

Lára Hanna Einarsdóttir, 30.1.2008 kl. 11:15

4 Smámynd: Bryndís G Friđgeirsdóttir

Rétt hjá ţér Henry. Ţetta snýst fyrst og fremst um búsetu hér fyrir vestan og veita ađhald á réttum stöđum. Nýju fötin keisarans eru í skápnum hjá Sturlu.  

Bryndís G Friđgeirsdóttir, 30.1.2008 kl. 22:57

5 Smámynd: Gló Magnađa

Viđ verđum ađ pressa á ţetta liđ ađ klára ţetta. Mađur veit aldrei hvenćr einhverjum bjánanum dettur í hug ađ friđa ţessa vegi.

Gló Magnađa, 5.2.2008 kl. 10:28

6 Smámynd: Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir

Ég gat ekki skiliđ orđ Ólafar Valdimars í Speglinum um daginn öđru vísi en ađ hún vildi friđa okkur.  Vegirnir vćru ekkert svo slćmir, hún kćmi vestur einu sinni á ári og ţćtti ţetta allt í lagi.

Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 5.2.2008 kl. 23:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband