1.12.2007 | 23:13
Tvíburarnir Már Óskar og Valdís Rós
Ég má til. Ég ćtla ađ blogga núna ađeins fyrir ćttingja og vini í stađ ţess ađ sitja viđ símann í allt kvöld og tilkynna gleđifréttirnar. Ég er svo ánćgđ međ börn og buru og verđ ađ deila ţessu međ ykkur. Barnabörnin tvö sem fćddust 25. október sl. voru skírđ í dag. Kata og Steini héldu nöfnunum leyndum og ENGINN fékk ađ vita neitt fyrr en börnin voru skírđ. Tvíburarnir heita Már Óskar og Valdís Rós. Steini og Kata héldu stórveislu í salnum hjá Stebba Dan og ţvílík veisla. Ég setti inn nokkrar myndir fyrir ykkur sem teknar voru í veislunni. Fyrir ţau sem ekki vita hvađan nöfn eru komin ţá heitir mamma hennar Kötu Valdís og afi hennar Kötu er kallađur Gummi Rós aflakló úr Bolungarvík. Ţađ ţarf ekkert ađ fjölyrđa um Má Óskarsson Ísfirđing og pabba hans Steina. Til hamingju Már og Dísa međ nöfnin á börnunum. Er hćgt ađ fá betri skilabođ frá börnunum sínum?
Athugasemdir
Til hamingju öll
Bestu kveđjur úr Kópavoginum.
Ingigerđur Friđgeirsdóttir, 1.12.2007 kl. 23:47
Til hamingju aftur.
Falleg nöfn á fallegum börnum.
Guđrún (IP-tala skráđ) 2.12.2007 kl. 00:00
Til lukku,- frábćrt ;)
Ţórhildur Helga Ţorleifsdóttir, 2.12.2007 kl. 23:15
Til hamingju elsku Bryndís mín. og ţiđ öll.
kveđja Sigga í Dal
Sigga (IP-tala skráđ) 4.12.2007 kl. 10:38
Til hamingju međ daginn ( tvíburapabbann ) í dag.
Bestu kveđjur til ykkar fá okkur í Kópavoginum.
Ingigerđur Friđgeirsdóttir, 6.12.2007 kl. 19:42
Innilegar hamingjuóskir međ litlu tvíburana!
kveđja, Sigga
Sigríđur Inga (IP-tala skráđ) 11.12.2007 kl. 22:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.