Farin til Gamíu í Afríku

Nú verður hlé á bloggfærslum mínum að sinni vegna vinnuferðar til Gambíu á vegum Rauða krossins. Ég á ekki von á að vera mikið í bloggheimum þar.  Kem aftur inn í bloggheima í lok nóvember. Hvet alla til að lita inn á nýju vestfirsku síðuna skutull.is og senda inn ábendingar um það sem kann að vera á döfinni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arna Lára Jónsdóttir

Þú verður að senda inn vikulega pistla frá Gambíu. Það væri kannski hægt að fá þá birta á www.skutull.is

Góða ferð og ég hlakka til að heyra ferðasöguna.

Arna Lára Jónsdóttir, 31.10.2007 kl. 17:51

2 identicon

Góða skemmtun kona góð og vonandi áttu góðan afmælisdag í næstu viku ( vil fá afmælisveislu þegar þú kemur heim )

Guðrún (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 20:44

3 Smámynd: Ingigerður Friðgeirsdóttir

Ég var að skoða fallegu tvíburana, myndin af drengnum er bara alveg eins og Steini þegar hann var svona lítill. Til hamingju öll ! Góða ferð til Afríku og til hamingju með 4 nóvember við gerum eitthvað flott seinna. Bestu kveðjur frá okkur.

Ingigerður Friðgeirsdóttir, 1.11.2007 kl. 00:22

4 identicon

Góða ferð elsku Bryndís, öfunda þig ekkert smá....væri alveg til í að skipta á ferð minni til Danmerkur á morgun fyrir ferð til Gambíu

Gambía fallegt land að heimsækja og fólki þar yndislegt 

Linda Ósk Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 22:11

5 identicon

Hún á afmæli í dag , hún á afmæli í dag hún á afmæli hún Bryndddíiiíiiisssss

Hún á afmæli í dag.

Til hamingju með 50 ára afmælið kona góð ! Hafðu það gott í Gambíu. Minni enn og aftur á það að mig langar í afmælisveislu þegar þú kemur heim !

Guðrún (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 18:13

6 Smámynd: Arna Lára Jónsdóttir

Til lukku með afmælið gær.

Arna Lára Jónsdóttir, 5.11.2007 kl. 17:14

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 12.11.2007 kl. 01:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband