13.10.2007 | 10:50
Hvenćr er komiđ nóg?
Heyrđi í útvarpinu í morgun enn eina dapurlegu fréttina frá Írak. Fyrrverandi yfirmađur Bandaríkjahers og uppgjafa hershöfđingi Ricardo Sanchez sagđi á fréttamannafundi á föstudag Bandaríkjamenn heyja örvćntingafullt stríđ án árangurs. Ţetta á bćđi viđ um stríđiđ í Írak og hina svokölluđu baráttu gegn alţjóđlegum hryđjuverkum. Ćtla ţeir kannski ađ skúrkast ţarna niđurfrá ţar til ţeir finna sér nýtt ríki til ađ ráđast á?
Fréttin á Rúv
http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item173288/
Athugasemdir
Já ţađ er eins og öll skynsemi og mannúđ hafi gufađ upp á sviđi öryggismála á Vesturlöndum. Í stađ ţess ađ takast á viđ rót vandans, sem er pólitísk og snýst um misskiptingu í heiminum eru stjórnvöld, hermálayfirvöld og lögregluyfirvöld önnum kafin viđ ađ stinga höfđinu í sandinn og eyđa gífurlegum fjármunum, orku og tíma fólks í svokallađar öryggisráđstafanir. Ég var ađ koma frá Englandi og Stansted er allsekki versti flugvöllurinn ađ fara um, en tíminn og peningarnir sem fara í ađ eltast viđ naglaklippur og gera handáburđ upptćkan í nafni stríđsins gegn hryđjuverkum er sorgleg sóun og skilabođin sem í ţessu felast eru svo röng.
Guđrún Helgadóttir, 18.10.2007 kl. 10:39
Já sko, ţeir ćttu ađ skammast heim til sín og halda sig ţar. Eins međ Breta, almenningur hér er löngu kominn međ ógeđ á ţessu úthaldi ţarna svo og drápum á unga fólkinu sem gekk í herinn af barnaskap og misskildri ţjóđernisvitund en kemur nú heim í kössum undir ţjóđfánanum. Lítil sćmd í ţví, ţegar upp er stađiđ.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 28.10.2007 kl. 17:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.