12.7.2007 | 21:21
Ég var klukkuđ
Á blogginu er klukkleikur í gangi og lenti ég í ţví ađ vera klukkuđ af góđri vinkonu og vinnufélaga .Linda Ég tek ţví og lćt kefliđ ganga.
1. Ég lít á ţađ sem forréttindi ađ fá ađ búa á Ísafirđi
2. Fiskur er sá matur sem ég vildi helst ekki vera án
3. Mér finnst gott ađ hlusta alein á gufuna á sunnudagsmorgnum
4. Ég játa, ég er bollafíkill og kaupi mér alltaf einn ef mé líst vel á hann, bara einn af hverri sort.
5. Blóm dafna vel á heimilinu, ég get fengiđ ótrúlegustu blóm til ađ vaxa í glugganum hjá mér.
6. Ég er alveg vonlaus í ađ muna brandara ef ég er beđin um ađ segja einn. Man alltaf ţann sama
7. Ég reyni ađ hafa alltaf pláss í hreiđrinu fyrir börn og barnabörn
8. Ég er eiginlega alltaf í góđu skapi, enda er lífiđ dásamlegt
9. Ég horfi sjaldan á bíómyndir og ţekki ţví fáar kvikmyndastjörnur
10. Mér líđur vel í Samfylkingunni enda snýst ţetta allt saman um jöfnuđ, réttlćti og samábyrgđ
Ég klukka Örnu Láru, Ylfu Mist, Tolla og Albertínu sem eiga ađ telja upp 10 stađreyndir um sig eins og ég gerđi.
Athugasemdir
Elsku Bryndís mín. ţađ er BÚIĐ ađ klukka mig!!!
Takk samt ;o)
Ylfa Mist Helgadóttir, 12.7.2007 kl. 23:05
Takk fyrir ađ svara Bryndís mín enda er bara í góđu lagi ađ leika sér stundum og hafa gaman ađ lífinu, ekki satt ?
Tek undir liđ 3,6 og 8
knús, knús
Linda Ósk Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 13.7.2007 kl. 12:43
Skemmtilegur leikur - en hvađ finnst ţér um ţessa hugmynd um olíuhreinsistöđ á svćđinu?
Valgerđur Halldórsdóttir, 17.7.2007 kl. 20:21
Valgerđur mín. Ég held ađ viđ ćttum ađ halda okkur viđ stóriđjulausa Vestfirđi. Olíuhreinsistöđ á ekki heima á Vestfjörđum og reyndar ekki á Íslandi. Ţađ ćtti ekki ađ vera á valdi Vestfirđinga ađ taka ákvörđun um slíkt heldur ţjóđarinnar allrar.
Bryndís G Friđgeirsdóttir, 18.7.2007 kl. 23:58
Skemmtilegur leikur Bryndís. Tek heilshugar undir 3, 6, 9 og 8 hjá mér og ţá sérstaklega međ ađ lífiđ er dásamlegt
Herdís Sigurjónsdóttir, 19.7.2007 kl. 20:43
Vitanlega á ađ halda sig viđ stóriđjulausa Vestfirđi og olíuhreinsunarstöđ er bara út í hött!
Ég held ađ Samfó líđi líka mjög vel međ ţig innanborđs ...
alla (IP-tala skráđ) 23.7.2007 kl. 22:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.