Komin frá Krít og Jóna Ben D-rekin

 

Ţegar ég kom heim frá Krít í gćr sá ég frétt á Bćjarins besta um ađ Jónu  Ben ađstođarskólastjóra Grunnskólans á Ísafirđi hefđi veriđ sagt upp störfum og bođin stađa deildarstjóra í stađinn. Uppsögnin var rökstudd sem sparnađur. Nú hefur bćjaryfirvöldum veriđ bent á ađ útreikningur ţeirra hafi veriđ rangur og forsendur uppsagnarinnar séu ţví brostnar. Ţegar allt er tekiđ inn i reikningsdćmiđ mun uppsögn Jónu hafa í för međ sér aukin útgjöld fyrir bćjarfélagiđ.  Ţetta er afar einkennilegt mál einkum í ljósi ţess ađ Grunnskólinn á Ísafirđi er í samanburđi viđ ađra grunnskóla á Íslandi einn ódýrasti grunnskóli landsins. Og samt á ađ halda áfram ađ spara.  Jóna er bćjarfulltrúi Í - listans og fulltrúi VG í minnihlutanum, ćtli ţađ hafi skipt máli?   Kíkiđ á fréttina á BB og bloggiđ hennar Jónu Ben sem var D-rekin.

http://jonaben.blog.is/blog/jonaben/

http://bb.is/Pages/26?NewsID=102621

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband