Utanríkisráđuneytiđ afţakkar heimsókn menntamálaráđherra Ísraels til Íslands

Mikiđ er ég ánćgđ međ ákvörđun utanríkisráđuneytisins ađ afţakka heimsókn menntamálaráđherra Ísraels hingađ til lands.  Heimsóknin átti ađ vera á ţriđjudaginn og kom tilkynning um ţađ frá Ísraelsmönnum án nokkurs samráđs viđ utanríkisráđuneytiđ. Ţeir sendu bara tilkynningu um ađ ţeir vćru á leiđinni. Tilgangur heimsóknarinnar átti ađ vera ađ kynna sjónarmiđ Ísraelsmanna í Gaza málinu. Urđur Gunnarsdóttir í utanríkisráđuneytinu sagđi ađ ráđuneytiđ hefđi tilkynnt Ísraelsmönnum ađ heimsóknin vćri óviđeigandi. Eins og kunnugt er fordćmdi  Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráđherra Íslands árásir Ísraelsmanna á óbreytta borgara í Palestínu. Mikiđ er ég fegin ađ utanríkisráđherra Íslands er ekki úr Sjálfstćđisflokknum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Gíslason

Mikiđ er ég sammála ţér Bryndís.
Bestu kveđjur vestur!

Stefán Gíslason, 17.1.2009 kl. 00:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.