Ađ fá sér skyndibita um hánótt uppi í Seđlabanka.

Ţorvaldur Gylfason prófessor skrifar athyglisverđa grein í Fréttablađiđ í dag. Hann kallar greinina Skyndibiti í skjóli nćtur - réttnefni á ţeim gjörningi sem fór fram í Seđlabankanum um hánótt. Ţađ sem ég furđađi mig á ţegar ég heyriđ Davíđ tilkynna í útvarpinu ađ ríkisstjórnin hefđi ákveđiđ ađ kaupa Glitni og ađ ríkisstjórnin ćtlađi ađ selja Glitni aftur var; af hverju var Davíđ ađ segja okkur hvađ ríkisstjórnin hefđi ákveđiđ ađ gera? Hvar voru allri hinir? Svo sá ég mynd af Geir Haarde og Árna Matt -  já, auđvitađ, ţeir voru í aftursćtinu hjá Davíđ. Hver sótti Össur? Já hvar var Samfylkingin? Ţarf ekki ađ rćđa máliđ á Alţingi? Nú á Samfylkingin ađ nota tćkifćriđ og slíta stjórnarsamstarfinu. Eftirlaunafrumvarpiđ, niđurlagning Ţjóđhagsstofnunar, Heimastjórnarhátíđ fyrir fáa útvalda, Ríkisráđsfundur í fjárveru forseta Íslands og svo núna kaupin á Glitni í skjóli nćtur, segja sína sögu um gćluverkefni Davíđs.  Hjálpi mér hamingjan, ţađ ţarf ađ fá fullorđinn einstakling, helst konu, til ađ stjórna landinu. Hún gćti gert ţađ í rólegheitum á daginn međan karlarnir í Sjálfstćđisflokknum dunda sér viđ ţađ, nćturlangt, ađ finna út hvađa ljótu karlar eru ađ naga sundur krónuna okkar. Svo ţegar ţeir eru búnir ađ leita ađ skemmdarvörgunum án ţess ađ verđa ágengt, verđur konan búin ađ laga til í efnahagsstjórninni og sćkja um inngöngu í Evrópusambandiđ.  Eftirlitsstofnanir ţar á bć koma í veg fyrir ađ  Davíđ geti fengiđ sér skyndibita um hánótt uppi í Svörtuloftum.  Viđ ţurfum nefnilega ađ koma á lýđrćđi á Íslandi. Hvenćr kemur annars, Ingibjörg Sólrún heim?

Hér er greinin: 

Skyndibiti í skjóli nćtur

mynd

Ţorvaldur Gylfason skrifar:

Hér sit ég viđ tölvuna mína á Grand Hotel í Ósló. Hingađ kom Henrik Ibsen tvisvar á dag ár eftir ár, hálfa ađra klukkustund hvoru sinni, til ađ matast og lesa blöđin, oftast međ pípuhatt á höfđinu.

Ég er staddur hér í bođi Seđlabanka Noregs til ađ tala viđ fjármálamenn um ástand og horfur íslenzkra banka. Glitnir býđur núna hćstu innlánsvextina í Noregi og auglýsir grimmt, svo ađ bankar heimamanna eiga í vök ađ verjast. Ég ćtti vitaskuld ađ vera úti í mildu kvöldveđrinu í hjarta ţessarar sögufrćgu og fallegu borgar og njóta lífsins, en ég ligg heldur í símanum inni á hóteli til ađ fylgjast međ ósóma og vitfirringu heimsins. Ţađ er mánudagskvöld. Fyrr í dag risu bandarískir ţingmenn, ađallega repúblikanar, upp gegn Bush forseta og felldu frumvarp leiđtoga beggja flokka um neyđarhjálp handa bankakerfinu, svo ađ hlutabréf hröpuđu í verđi um allan heim. Paul Krugman, prófessor í Princeton, lýsir landi sínu sem bananalýđveldi međ bombu.


 

Traust talsamband viđ flokkinn

Skyndiţjóđnýting Glitnis um miđja nótt vekur áleitnar spurningar. Margir hafa átt von á, ađ stćrstu viđskiptabönkunum ţrem gćti reynzt erfitt ađ halda áfram ađ endurfjármagna erlend skammtímalán. Ţau uxu upp úr öllu valdi á örfáum árum og námu um mitt ár 2008 rösklega tvöfaldri landsframleiđslu og sextánföldum gjaldeyrisforđa Seđlabankans. Ţau uxu hratt vegna ţess, ađ Seđlabankinn hafđi enga stjórn á útţenslu bankanna. Seđlabankanum bar ađ halda aftur af vexti bankanna međ ţví ađ skylda ţá til ađ binda fé í Seđlabankanum í samrćmi viđ ákvćđi laga og hemja útlán ţeirra og vöxt ađ ţví marki. En Seđlabankinn gerđi hiđ gagnstćđa: hann lćkkađi bindiskylduna til ađ ţóknast bönkunum og hćtti síđan ađ beita henni.
Einn angi bankavandans er bundinn viđ jöklabréf. Ţetta eru skammtímabréf, sem til dćmis belgískur tannlćknir kaupir međ evrum, sem hann tekur ađ láni viđ lágum vöxtum og skiptir í krónur og leggur inn á hávaxtareikning á Íslandi og leysir síđar út höfuđstólinn međ áföllnum vöxtum. Ţessi viđskipti borguđu sig međan gengi krónunnar hélzt stöđugt. En nú kippa erlendir fjárfestar eins og belgíski tannlćknirinn ađ sér hendinni og losa sig viđ krónurnar frekar en ađ kaupa ný jöklabréf, og viđ ţađ lćkkar gengi krónunnar. Útistandandi jöklabréf, sem falla á gjalddaga innan árs, nema nú röskum fimmtungi landsframleiđslunnar. Viđ eđlilegar ađstćđur vćri ekki hlaupiđ ađ ţví fyrir bankana ađ velta svo ţungum bagga á undan sér eđa vinda ofan af honum. Lánsfjárţurrđin ţyngir róđurinn til muna.
Ţegar ađţrengdur erlendur banki dró skyndilega lánsloforđ til baka, óskađi Glitnir eftir ađstođ í Seđlabankanum. Allir ţekkja afstöđu formanns bankastjórnar Seđlabankans til helzta eiganda Glitnis. Ţađ var í ţví ljósi sérkennileg ákvörđun af hálfu Glitnis ađ leita til Seđlabankans frekar en til ríkisstjórnarinnar í ljósi alls, sem á undan er gengiđ. Glitnir hefđi veriđ í fullum rétti, hefđi hann beđiđ ríkisstjórnina um ađ halda Seđlabankanum af vanhćfisástćđum utan viđ máliđ. Samt gengu Glitnismenn ađ ţví er virđist grunlausir í gin ljónsins og misstu bankann úr höndunum. Líklegt virđist, úr ţví sem komiđ er, ađ Sjálfstćđisflokkurinn búist nú til ađ afhenda einkavinum sínum í Landsbankanum bréf ríkisins í Glitni sem fyrst međ kveđju frá skattgreiđendum.

 

Tveir heimar

Ég hef áđur lýst ţeirri skođun á ţessum stađ (21. febrúar 2008), ađ tímabundin endurţjóđnýting banka vćri vćnlegasta leiđ ríkisins til ađ rétta ţeim hjálparhönd, ef á skyldi reyna hér heima. En ţjóđnýting Glitnis ţurfti ekki ađ fara fram í skyndingu í skjóli nćtur, án ţess ađ nokkur gögn vćru kunngerđ eđa útreikningur sérfrćđinga á umsömdu yfirtökuverđi. Eđlileg međferđ málsins hefđi veriđ ađ veita Glitni víkjandi lán međ ströngum skilyrđum, svo ađ lánsféđ breyttist í hlutafé, tćkist Glitni ekki í tćka tíđ ađ standa í skilum. Vandi Glitnis er lausafjárvandi og gefur ekki tilefni til tafarlausrar ţjóđnýtingar. Seđlabankinn beitti eigendur bankans harđrćđi, ţar á međal verkafólk og sjómenn í lífeyrissjóđnum Gildi, og dró Sjálfstćđisflokkinn á eftir sér í allra augsýn eins og uppstoppađan hund í bandi. Alţingi getur rift gerrćđinu međ lögum. Til ţess ţarf Samfylkingin ađ rjúfa stjórnarsamstarfiđ, knýja fram kosningar strax eđa mynda nú ţegar nýja ríkisstjórn međ stjórnarandstöđunni til ađ sýna Sjálfstćđisflokknum í tvo heimana og hreinsa til í Seđlabankanum. 

 

http://visir.is/article/20081002/SKODANIR04/560211748


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband